Login Tools

Guðný Einarsdóttir

Mig langaði bara til að fá að þakka fyrir frábært námskeið!

Þessi hlaupastíll hefur hjálpað mér alveg gríðarlega mikið, mér finnst mjög gaman að hlaupa úti en var farin að finna verulega til í hnjánum í fyrrasumar.
Eftir námskeiðið hjá þér í fyrra hef ég bara farið mjög stutt hlaup en alltaf hugsað mikið um stílinn og æft mig í að hlaupa á þennan hátt.
Núna í sumar fór ég að þora að hlaupa lengra og meira að segja bætti tímann minn! Ég finn mjög mikinn mun eftir að hafa lært þessa tækni!

Kærar þakkir!

Guðný

Október 2012