Login Tools

Þorbergur Ingi Jónsson

Smart motion hefur hjálpað mér mikið til að spara orku þegar ég hleyp. Ég næ nú að lenda nánast undir þyngdarpunktinum mínum í staðin fyrir að lenda fyrir framan mig og bremsa mig af í hverju skrefi.

Ég hef orðið vitni að því að sjá fjölda hlaupara breyta nánast algjörlega um stíl með breyttu og bættu niðurstígi og þar af leiðandi minni álag á hné og bak.

Virkilega gaman að sjá hversu margir fara úr því að vera „brotnir“ og „þungstígir“ hlauparar í það að verða uppréttir og létt stígandi eftir Smart Motion hlaupastílsnámskeið.

Þorbergur Ingi Jónsson