Login Tools

Ívar Örn Jónsson

Mér var fyrst bent á að nýta mér hlaupaþjálfun til að reyna að bæta snerpu og hraða í fótbolta og hafði því samband við Smára hjá Smart Motion en hann hjálpaði mér í þeim efnum en þó sérstaklega lærði ég að nýta orkuna betur. Það sem hafði verið að hrjá mig bæði í leikjum og á æfingum var að ég varð þreyttur í löppunum snemma og mjög aumur í vöðvunum eftir ströng hlaup einnig var ég búin að glíma við beinhimnubólgu en öll eymsli og bólgur hurfu eftir að ég náði tökum á Smart Motion hlaupastílnum og núna get ég æft oftar og af meiri krafti án þess að óttast álagsmeiðsli.

 

Ívar Örn Jónsson