Login Tools

Eyþór Eðvarðsson

"Ég heiti Eyþór Eðvarðsson og sótti námskeið í Egilshöll til að læra um Smart Motion hlaupastílinn. Ég var mikið með beinhimnubólgu og átti erfitt með að hlaupa lengra en um 2 km.  Ég kom á námskeið og lærði Smart Motion aðferðirnar. Ég hef æft mig mikið í vor og sumar og kláraði maraþonið núna í ágúst 2008 án vandræða með beinhimnubólguna. Ég veit hinsvegar af henni og finn fyrir henni í hvert sinn sem ég hleyp „vitlaust“.  Það sem hefur reynst mér hvað best er að vera slakur í kálfunum og spyrna mér ekki áfram og lenda  mjúklega. Þetta er alveg að gera sig. Takk fyrir mig".
Með bestu kveðju
Eyþór Eðvarðsson