Login Tools

Þorsteinn Ingimundarson

Það var sannarlega ánægjulegt að hafa farið á hlaupanámskeið hjá þér fyrir 2 árum . Í dag æfi ég með hlaupahóp F H 2-3 í viku hef hlaupið ótalmörg götuhlaup mér til ánægju og heilsubótar.

Ég er þér þakklátur fyrir að koma mér af stað. Vegna slitgigtar í hnjám voru læknar búnir að tjá sig um að hlaup hentuðu ekki. En ég hef ekkert versnað frekar batnað.

Kveðja Þorsteinn Ingimundarson